Meróe
Sudan /
Nahr-an-Nil /
Kabusiyah /
World
/ Sudan
/ Nahr-an-Nil
/ Kabusiyah
, 6 km from center (كبوشية)
Pasaulis / Súdan / / Níl /
archaeological site (en), UNESCO World Heritage Site (en)
Meróe (meróíska: Medewi eða Bedewi; arabíska: مرواه Meruwah og مروى Meruwi, forngríska: Μερόη, Meròe) er forn borg á austurbakka Nílar nálægt Shendi í Súdan, um 200km í norðaustur frá Kartúm. Borgin var höfuðborg ríkisins Kús í nokkrar aldir og var byggð frá um 800 f.Kr. til um 350 e.Kr. Í borginni eru um þrjú hundruð núbískir pýramídar í þremur þyrpingum.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Meróe
Coordinates: 16°56'12"N 33°43'48"E
Array