Hasselt
Belgium /
Limburg /
Hasselt /
World
/ Belgium
/ Limburg
/ Hasselt
Pasaulis / Belgía / / /
borg, draw only border (en)
Hasselt er borg í Belgíu og jafnframt höfuðborg flæmska héraðsins Limburg. Íbúar eru 76 þús (1. janúar 2013) og eru hollenskumælandi.
Hasselt liggur við ána Demer og Albert-skipaskurðinn í norðausturhluta Belgíu, nánast í miðju héraðinu Limburg. Næstu stærri borgir eru Genk til norðausturs (10 km), Maastricht í Hollandi til suðausturs (25 km), Liege til suðurs (45 km) og Brussel til vesturs (80 km). Mikill landbúnaður er í kringum borgina. Fyrir norðan miðborgina er höfn í Albert-skipaskurðinn, en þaðan er hægt að sigla til árinnar Maas í austurátt og til Antwerpen í vesturátt.
Hasselt liggur við ána Demer og Albert-skipaskurðinn í norðausturhluta Belgíu, nánast í miðju héraðinu Limburg. Næstu stærri borgir eru Genk til norðausturs (10 km), Maastricht í Hollandi til suðausturs (25 km), Liege til suðurs (45 km) og Brussel til vesturs (80 km). Mikill landbúnaður er í kringum borgina. Fyrir norðan miðborgina er höfn í Albert-skipaskurðinn, en þaðan er hægt að sigla til árinnar Maas í austurátt og til Antwerpen í vesturátt.
Wikipedia article: https://is.wikipedia.org/wiki/Hasselt
Nearby cities:
Coordinates: 50°55'49"N 5°20'50"E