Vatíkanið
Vatican City /
World
/ Vatican City
/ Vatican City
/ Vatican City
Pasaulis / Ítalía / Latíum /
borg, country (en), draw only border (en), UNESCO World Heritage Site (en), Catholic Church (religious community) (en)
Vatíkanið eða Páfagarður er landlukt land stjórnað af Hinum heilaga Páfastól (latína: Sancta Sedes), æðsta yfirvaldi kaþólsku kirkjunnar sem er einráður yfir því. Landið er landlukt en eina ríkið sem það á landamæri að er Ítalía, enda er ríkið í raun inni í Rómarborg. Þar hefur páfinn aðsetur sitt og eru þar margar kirkjur og kapellur, þeirra á meðal hin fræga Sixtínska kapella.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Vatíkanið
Nearby cities:
Coordinates: 41°54'13"N 12°27'7"E
Array