San Francisco
USA /
California /
San Francisco /
World
/ USA
/ California
/ San Francisco
Pasaulis / Bandaríkin / Kalifornía
borg, county (en), county seat (en)
San Francisco er fjórða stærsta borg Kaliforníuríkis og er á vesturströnd Bandaríkjanna. Hún liggur á milli San Francisco-flóa og Kyrrahafsins. Þar búa 744.041 manns (1. júlí 2006) en ef borgin San José, sem liggur þétt upp að San Francisco, er talin með búa um 7 milljónir á svæðinu og er það þá fjórða fjölmennasta svæði Bandaríkjanna.
Coordinates: 37°46'13"N 122°26'8"W
Array