Røros
Norway /
Sor-Trondelag /
Roros /
World
/ Norway
/ Sor-Trondelag
/ Roros
Pasaulis / Noregur / Suður-Þrændalög
borg, commune - administrative division (en), UNESCO World Heritage Site (en)
Røros er námubær í Suður-Þrændalögum í Noregi með um 5.500 íbúa. Bærinn byggðist upp í kringum koparnámur á 17. öld og stór hluti húsanna er enn sömu gerðar og á 17. og 18. öld. Bærinn hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO frá 1980. Námavinnsla hófst þar árið 1644 en henni lauk árið 1977, meðal annars vegna verðfalls á kopar.
Wikipedia article: https://is.wikipedia.org/wiki/Røros
Nearby cities:
Coordinates: 62°34'31"N 11°22'56"E
Array