Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Røros

Norway / Sor-Trondelag / Roros /
 borg, commune - administrative division (en), UNESCO World Heritage Site (en)

Røros er námubær í Suður-Þrændalögum í Noregi með um 5.500 íbúa. Bærinn byggðist upp í kringum koparnámur á 17. öld og stór hluti húsanna er enn sömu gerðar og á 17. og 18. öld. Bærinn hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO frá 1980. Námavinnsla hófst þar árið 1644 en henni lauk árið 1977, meðal annars vegna verðfalls á kopar.
Nearby cities:
Coordinates:   62°34'31"N   11°22'56"E
  •  198 km
  •  335 km
  •  371 km
  •  402 km
  •  462 km
  •  528 km
  •  576 km
  •  613 km
  •  615 km
  •  620 km
Array